Góđar móttökur í Helsinki

Juha tók á móti mér á flugvellinum í Helsinki í gćrkvöldi. Hann er laganemi á 3 ári og fékk ţađ hlutverk ađ fara á völlinn og taka á móti mér. Hann fylgdi mér svo heim ađ dyrum á 29 fermetra íbúđinni minni viđ Pohjoninan Rautatiekatu, sem er í miđborg Helsinki. Viđ tókum strćtó og á leiđinni setti hann mig inn í eitt og annađ sem gott er fyrir útlendinga ađ vita.

Ţađ var fullt af farţegum í strćtó. Juha sagđi mér ađ besta almenningssamgöngukerfi í heimi vćri í Helsinki og íbúar nota almenningssamgöngur til ađ komast á milli stađa.

Viđ fórum út úr vagninum viđ ađaljárnbrautarstöđina og gengum ţađan. Ţađ er innan viđ kílómeter og tók okkur ekki langan tíma. Ţađ rigndi hressilega og ţegar ég kom hingađ var ég holdvotur.

Íbúđin er 29 fermetrar, međ bađi og eldavél. Kannski ekki stór en nógu stór fyrir mig til ađ sinna ţeim verkefnum sem ég hef einsett mér ađ vinna hérna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband